Ársskýrsla Faxaflóahafna 2022

Við höfnina –

Hér heilsast fánar framandi þjóða.
Hér mæla skipin sér mót,
sævarins fákar, sem sæina klufu
og sigruðu úthafsins rót.
Og höfnin tekur þeim opnum örmum
og örugg vísar þeim leið.
Því skip er gestur á hverri höfn
þess heimkynni djúpin breið

– Tómas Guðmundsson (1901-1983)